Fundargerð 154. þingi, 97. fundi, boðaður 2024-04-17 15:00, stóð 15:02:31 til 23:40:12 gert 18 11:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

miðvikudaginn 17. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Steinunn Þóra Árnadóttir hefði verið kosin formaður velferðarnefndar og Eva Dögg Davíðsdóttir fyrsti varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.


Frestun á skriflegum svörum.

Atvinnuþátttaka eldra fólks. Fsp. IÓI, 318. mál. --- Þskj. 322.

Endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni. Fsp. AIJ, 532. mál. --- Þskj. 617.

Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra. Fsp. BGuðm, 858. mál. --- Þskj. 1283.

Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd. Fsp. NTF, 866. mál. --- Þskj. 1292.

Aðstoð við einstaklinga sem fengið hafa samþykkta umsókn um fjölskyldusameiningu. Fsp. IET, 681. mál. --- Þskj. 1015.

[15:02]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Aðhaldsaðgerðir ríkisstjórnarinnar.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Breyting á búvörulögum og endurskoðun á lögum um veiðigjald.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Mat á áhrifum nýrra búvörulaga og umsóknir um leyfi til hvalveiða.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Leyfi til hvalveiða.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Tímabil strandveiða.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Orkusjóður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 942. mál (Loftslags- og orkusjóður). --- Þskj. 1389.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[Fundarhlé. --- 16:32]


Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, ein umr.

Þáltill. IngS o.fl., 1038. mál. --- Þskj. 1512.

[17:00]

Horfa

[Fundarhlé. --- 22:13]

[22:32]

Horfa


Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, 1. umr.

Stjfrv., 917. mál (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.). --- Þskj. 1362.

[22:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 918. mál (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur). --- Þskj. 1363.

[23:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Opinber innkaup, 1. umr.

Stjfrv., 919. mál (markviss innkaup, stofnanaumgjörð). --- Þskj. 1364.

[23:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[23:39]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--14. mál.

Fundi slitið kl. 23:40.

---------------